Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagalegt inntak
ENSKA
legal character
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2013/131/ESB um að taka saman notendahandbók þar sem lýst er nauðsynlegum áföngum til aðildar að umhverfisstjórnunarkerfi ESB (notendahandbók umhverfisstjórnunarkerfis ESB), vísar einnig til lagalegs inntaks geiratengdra tilvísunarskjala umhverfisstjórnunarkerfis ESB. Bæði í notendahandbók umhverfisstjórnunarkerfis ESB og í þessari ákvörðun kemur fram að fyrirtækjum/stofnunum, sem eru skráð í umhverfisstjórnunarkerfi ESB, er skylt að gera grein fyrir því í umhverfisyfirlýsingunni hvernig geiratengda tilvísunarskjalið, ef um slíkt er að ræða, var haft til hliðsjónar, þ.e. hvernig geiratengda tilvísunarskjalið hefur verið notað til að ákvarða ráðstafanir og aðgerðir og hugsanlega ákveða forgangsröð í því skyni að bæta (enn frekar) árangurinn í umhverfismálum.

[en] Commission Decision 2013/131/EU(fn) establishing the users guide setting out the steps needed to participate in EMAS (the EMAS Users Guide) also refers to the legal character of the EMAS Sectoral Reference Documents. Both the EMAS Users Guide and this decision state that it is an obligation for an EMAS registered organisation to clarify in the environmental statement how the SRD, when available, was taken into account; i.e. how the SRD has been used to identify measures and actions, and possibly to set priorities, to (further) improve the environmental performance.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/801 frá 20. maí 2015 um tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir smásölugeirann samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2015/801 of 20 May 2015 on reference document on best environmental management practice, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the retail trade sector under Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32015D0801
Aðalorð
inntak - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira